Fara í innihald

reykur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „reykur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall reykur reykurinn reykir reykirnir
Þolfall reyk reykinn reyki reykina
Þágufall reyk reyknum reykjum reykjunum
Eignarfall reykjar/ reyks reykjarins/ reyksins reykja reykjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

reykur (karlkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Orðsifjafræði
norræna reykr
Orðtök, orðasambönd
vaða reyk
Sjá einnig, samanber
reykelsi, reykháfur, reyking, reykingar, reykja, reykjarpípa, Reykjavík, reyktóbak, Reykvíkingur, reykvískur

Þýðingar

Tilvísun

Reykur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „reykur