Fara í innihald

Yamoussoukro

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning Yamoussoukro á Fílabeinsströndinni

Yamoussoukro er stjórnsýslusetur og höfuðborg Fílabeinsstrandarinnar. Borgin er staðsett 240 km norðan Abidjan, sem er höfuðborg landsins í reynd. Borgin var höfuðborg landsins í rúmlega þrjá áratugi eftir að það fékk sjálfstæði árið 1960. Ástæðan fyrir því var sú að forseti landsins, Félix Houphouët-Boigny var fæddur í henni, bjó í henni og var óopinber starfsvettvangur hans. Árið 2021 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 421.000 manns.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.