Fara í innihald

Viking 1

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Viking 1

Viking 1 var annað tveggja geimfara sem sent var til Mars sem hluti af Viking geimferðaáætlunin NASA. Farið var samansett af lendingarfari og brautarfari. Markmið Viking verkefnisins voru að taka myndir af Mars í hárri upplausn, leita að ummerkjum lífs og greina lofthjúp og yfirborð plánetunnar.[1]

Farið fór á loft þann 20. ágúst 1975, kom til Mars þann 19. júní 1976 og þann 20. júlí sama ár lenti lendingarfar Viking 1 heilu og höldnu á Mars.[1][2]

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Viking Mission to Mars NASA (enska)
  2. Viking Geymt 17 mars 2021 í Wayback Machine NASA (enska)
  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.