Fara í innihald

VG-lista

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

VG-lista er norskur vinsældalisti.[1] Hann er birtur vikulega í fréttablaðinu VG. Á honum má finna hljómplötur og smáskífur. Gögnin eru tekin saman af Nielsen Soundscan International og eru byggð á sölum úr u.þ.b. 100 verslunum í Noregi. Smáskífulistinn var birtur í fyrsta sinn árið 1958 sem 10 sæta listi, á meðan hljómplötulistinn kom fyrst út árið 1967.

Vinsældalistar

[breyta | breyta frumkóða]
  • Smáskífur (topp 40)
  • Hljómplötur (topp 40)
  • Samlealbums (safnplötur) (topp 10)
  • DVD
  • Norskar smáskífur (topp 10)
  • Norskar hljómplötur (topp 30)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Bergan, Jon Vidar (9. apríl 2022), „VG-lista“, Store norske leksikon (norskt bókmál), sótt 18. ágúst 2022, „VG-lista er en salgsliste for musikk i Norge.“
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.