The Stooges
Útlit
The Stooges, einnig þekkt sem Iggy and the Stooges var bandarísk rokkhljómsveit sem stofnuð var í Ann Arbor, Michigan árið 1967. Sveitin spilaði hráan stíl af rokki og var þekkt fyrir líflega og villta sviðsframkonu söngvarans, Iggy Pop. Eftir 2 plötur leystist hljómsveitin stuttlega upp árið 1970 en kom aftur árið 1971 með nýja liðskipan og starfaði til 1974. Bandið kom aftur saman árið 2003 og starfaði til 2016 en þá höfðu nokkrir meðlimir látist.
The Stooges er talin til frum-pönks og hafði áhrif ýmis pönk og þungarokksbönd. Meðlimirnir fengu viðurkenningu í The Rock and Roll Hall of Fame árið 2010.
Meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]Síðasta liðskipan
[breyta | breyta frumkóða]- Iggy Pop – söngur (1967–1971, 1972–1974, 2003–2016)
- James Williamson – gítar (1970–1971, 1972–1974, 2009–2016)
- Mike Watt – bassi (2003–2016)
- Toby Dammit – trommur og ásláttur (2011–2016)
Fyrrum meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- Scott Asheton – trommur (1967–1971, 1972–1974, 2003–2014; dó 2014)
- Ron Asheton – gítar (1967–1971, 2003–2009), bassi (1972–1974; dó 2009)
- Dave Alexander – bassi (1967–1970; died 1975)
- Steve Mackay – saxófónn (1970, 2003–2015; dó 2015)
- Bill Cheatham – gítar (1970; dó í 1990s)
- Zeke Zettner – bassi (1970; dó 1973)
- Jimmy Recca – bassi (1971)
- Bob Sheff – hljómborð (1973)
- Scott Thurston – hljómborð (1973–1974; 2010, 2013 sem gestur)
- Tornado Turner – gítar (1973)
Plötur
[breyta | breyta frumkóða]- The Stooges (1969)
- Fun House (1970)
- Raw Power (1973)
- The Weirdness (2007)
- Ready to Die (2013)