Fara í innihald

The Inbetweeners

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Inbetweeners
Búið til af
  • Damon Beesley
  • Iain Morris
Leikarar
  • Simon Bird
  • Joe Thomas
  • James Buckley
  • Blake Harrison
YfirlesturSimon Bird
TónskáldMarsha Shandur
UpprunalandBretland
FrummálEnska
Fjöldi þáttaraða3
Fjöldi þátta18
Framleiðsla
Aðalframleiðandi
  • Damon Beesley
  • Iain Morris
  • Caroline Leddy
FramleiðandiChristopher Young
Klipping
  • William Webb
  • Charlie Fawcett
  • Billy Sneddon
Lengd þáttar25 mínútúr
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðE4
Myndframsetning576i
Sýnt1. maí 2008 – 18. óktober 2010
Aðalleikarar The Inbetweeners þeir Joe Thomas, Simon Bird, James Buckley og Blake Harrison.

The Inbetweeners eru breskir sjónvarpsþættir eftir Damon Beesley og Iain Morris sem komu fyrst út árið 2008. Þættirnir fjalla um 16 ára Will McKenzie Simon Bird sem að þarf að fara í almenningsskóla eftir skólagöngu í einkaskóla. Fljótlega kynnist hann félögunum Simon Cooper (Joe Thomas), Neil Sutherland (Blake Harrison) og Jay Cartwright (James Buckley). Þættirnir fjalla um skólalíf, óvingjarnlegt starfsfólk skólans, vináttu, tengls ungra manna, unglingamenningu og kynhneigð unglinga.

Þættirnir urðu 18 talsins. Á Íslandi voru þættirnir frumsýndir á Rúv 2012