Santos FC
Útlit
Santos Futebol Clube | |||
Fullt nafn | Santos Futebol Clube | ||
Gælunafn/nöfn | Peixe (Fiskurinn) Alvinegro (Þeir svarthvítu) Alvinegro Praiano (Svarthvítir af ströndinni) Santástico (Santagóðir) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Santos | ||
Stofnað | 14. apríl 1912 | ||
Leikvöllur | Vila Belmiro, Santos | ||
Stærð | 16.068 | ||
Knattspyrnustjóri | Odair Hellmann | ||
Deild | Campeonato Brasileiro Série A | ||
2022 | 12.sæti (Série A); 14.sæti (Paulista) | ||
|
Santos Futebol Clube betur þekkt sem Santos er brasilískt knattspyrnufélag frá samnefndri borg. Félagið var stofnað árið 1912 og er kunnast fyrir að Pelé lék með því stærstan hluta ferils síns.
Sigrar
[breyta | breyta frumkóða]1961, 1962, 1963, 1964, 1965, 1968, 2002, 2004
- Héraðsmeistarar: Campeonato Paulista: 22
1935, 1955, 1956, 1958, 1960, 1961, 1962, 1964, 1965, 1967, 1968, 1969, 1973, 1978, 1984, 2006, 2007, 2010, 2011, 2012, 2015, 2016
1962, 1963, 2011
- Heimsmeistarar félagsliða: 3
1962, 1963, 1968