Fara í innihald

Matarlitur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lítarefni í vatni.

Matarlitur er litarefni sem er bætt út í mat til þess að breyta litnum. Ákveðin litarefni eru þó varasöm í matvælum (E102, E104, E110, E122, E124 og E129) þar sem þau geta valdið óæskilegri hegðun barna.[1] Litarefni voru fyrst notuð á tímum hellamynda, fyrir 33.000 árum.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Varúðarmerking vegna skaðlegra litarefna“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. ágúst 2011. Sótt 25. september 2010.
  2. „Forsöguleg list“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. janúar 2012. Sótt 25. september 2010.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.