Knattspyrnudeild KR
- Fyrir nánari upplýsingar um félagið sjálft sjá Knattspyrnufélag Reykjavíkur
Knattspyrnufélag Reykjavíkur | |||
Fullt nafn | Knattspyrnufélag Reykjavíkur | ||
Gælunafn/nöfn | KR-ingar
Stórveldið [1] | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | KR | ||
Stofnað | 16. febrúar 1899 | ||
Leikvöllur | KR-völlurinn | ||
Stærð | 2.781 | ||
Knattspyrnustjóri | Óskar Hrafn Þorvaldsson | ||
Deild | Besta deildin | ||
|
Virkar deildir Knattspyrnufélags Reykjavíkur | ||
---|---|---|
Knattspyrna |
Körfubolti |
Handbolti |
Badminton |
Borðtennis |
Glíma |
Keila |
Skíði |
Sund |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Knattspyrnudeild KR var formlega stofnuð árið 1948 þegar að ný deildarskipting leit dagsins ljós innan knattspyrnufélagsins. Knattspyrnudeild KR hefur náð góðum árangri í gegnum tíðina.
Gengi KR frá 1912
[breyta | breyta frumkóða]- Heildargengi í leikjum á Íslandsmóti frá upphafi, 96 tímabil í efstu deild og 1 tímabil í B-deild.
- Uppfært seinast 28. júní 2011
L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
KR | 1000 | 461 | 248 | 291 | 1805 | 1279 | +526 | 1270 |
Leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]Búningar
[breyta | breyta frumkóða]
Tímabil |
Framleiðandi |
Styrktaraðili |
1975–1981 | Óþekkt | Coca-Cola |
1982–1983 | Adidas | VARTA |
1984 | Sadolin | |
1985 | AIRAM | |
1986 | GROHE | |
1987-1989 | Útsýn | |
1990-1991 | Metro | |
1992-1994 | Skeljungur | |
1995-1999 | Lotto | |
2000-2001 | Reebok | |
2002–2006 | Pro-Star | |
2007-2010 | Nike | |
2011- | Eimskip |
Evrópuleikir KR
[breyta | breyta frumkóða]- Q = Forkeppni/ 1Q = Fyrsta umferð forkeppninar / 2Q = Önnur umferð forkeppninar
- 1R = Fyrsta umferð
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]
|
|
|
- ↑ Notað m.a. í íþróttafréttum Stöðvar 2 21. apríl 2007 og Morgunblaðinu 11. júní 2007