Fara í innihald

Her (hernaðarleg deildarskipan)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Her er í deildarskipan herja skipulagður hópur tveggja til fjögurra stórdeilda. Í slíkum hernaðareinginum eru því allt frá 60 til vel yfir 100 þúsund manns. Slíkur liðsafli er að öllu jöfnu undir stjórn fjögurra stjörnu hershöfðingja.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.