Fara í innihald

Bangalore

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bangalore (opinberlega þekkt sem Bengaluru) er borg í suðurhluta Indlands og höfuðborg fylkisins Karnataka. Í borginni og nágrenni hennar búa yfir tíu milljón manns og borgin þriðja fjölmennasta borg Indlands og fimmta fjölmennasta borgarsvæðið. Bangalore er þekkt sem í „Silicon Valley Indlands“ vegna lykilhlutverks síns í upplýsingatækniiðnaði Indlands. Borgin er á Deccan sléttunni og er 900 m yfir sjávarmáli.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.