532
Útlit
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
532 var 32. ár 6. aldar sem hófst á fimmtudegi samkvæmt júlíska tímatalinu. Á þeim tíma var það þekkt innan Rómaveldis sem ræðismannsár Lampadiusar og Probusar eða sem árið 1285 ab urbe condita.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 11. janúar - Nika-óeirðirnar í Konstantínópel áttu sér stað.
- 23. febrúar - Justinianus 1. keisari fyrirskipaði byggingu kirkjunnar Ægisif.
- September - Justinianus 1. undirritaði friðarsamning við Kosrá 1. Persakonung sem batt enda á Íberíustríðið.
Ódagsettir atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Frankar, undir stjórn Kildeberts 1. og Klóþars 1., réðust á Búrgund.
- Xiao Wu Di tók við sem keisari Norður-Wei við sjálfsmorð An Ding Wang.
- Kóreska konungsríkið Silla lagði undir sig borgríkið Geumgwan Gaya.
- Anno Domini-ártalið var notað í fyrsta sinn.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- Áedán mac Gabráin konungur Dál Riata í Skotlandi.
- Guntram, konungur í Búrgund.
- Marius Aventicensis, biskup í Aventicum (d. 596).
- Xiao Mohe, herforingi fyrir Chen-veldið og Sui-veldið.
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 3. mars - Heilagur Winwaloe, stofnandi klaustursins í Landévennec (f. um 460).
- 17. október - Bónifasíus 2. páfi.
- An Ding Wang, keisari Norður-Wei.
- Chang Guang Wang, keisari Norður-Wei.
- Guntheuc, Búrgundaprinsessa.
- Flavíus Hypatíus, ræðismaður í Konstantínópel (tekinn af lífi).
- Jie Min Di, keisari Norður-Wei.
- Pompeius, ræðismaður í Konstantínópel (tekinn af lífi).
- Heilagur Sabbas, sýrlenskur munkur.