1572
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1572 (MDLXXII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Ormi Sturlusyni vikið úr lögmannsembætti í annað sinn.
Fædd
Dáin
Opinberar aftökur
- Sigríður Guðmundardóttir tekin af lífi á Kópavogsþingi fyrir dulsmál.[1]
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 25. maí - Gregoríus XIII (Ugo Boncompagni) varð páfi.
- 9. júní - Hinrik 3. varð konungur Navarra.
- 20. júlí - Friðrik 2. Danakonungur gekk að eiga frænku sína, Soffíu af Mecklenburg.
- 19. ágúst - Hinrik 3. af Navarra giftist Margréti af Valois, systur Karls 9. Frakkakonungs.
- 24. ágúst - Bartólómeusarvígin í París. Kaþólikkar myrtu þúsundir húgenotta samkvæmt skipun Karls 9.. Hinrik Navarrakonungur, mágur konungs, slapp naumlega.
- 9. nóvember - Umsátrið um Sancerre hófst. Kaþólikkar settust um Sancerre, virkisborg í Mið-Frakklandi sem húgenottar réðu. Umsátrið stóð í nærri átta mánuði.
- Poul Huitfeldt var gerður að ríkisstjóra í Noregi.
Fædd
- 7. mars - Johann Bayer, þýskur stjörnufræðingur (d. 1625).
- 31. mars - John Donne, enskur rithöfundur (d. 1631).
- 11. júní - Ben Jonson, enskt leikskáld (d. 1637).
- Cornelius Drebbel, hollenskur uppfinningamaður (d. 1633).
- Bartholomew Gosnold, enskur landkönnuður og sjóræningi (d. 1607).
Dáin
- 1. maí - Heilagur Píus V páfi (f. 1504).
- 9. júní - Jóhanna 3., drottning Navarra og móðir Hinriks 4. Frakkakonungs (f. 1528).
- 24. ágúst - Gaspard de Coligny, franskur húgenottaleiðtogi (f. 1519)
- 24. september - Túpac Amaru, síðasti leiðtogi Inkanna.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Upplýsingar um aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, þá ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.