1540
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1540 (MDXL í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Gissur Einarsson vígður biskup í Skálholti.
- 12. apríl - Prentun lauk í Danmörku á Nýja testamentisþýðingu Odds Gottskálkssonar.
- Íslenskt skip kom til Grænlands og fundu skipverjar enga norræna menn á lífi þar.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 6. janúar - Hinrik 8. Englandskonungur gekk að eiga fjórðu eiginkonu sína, Önnu af Cleves. Hjónabandið var dæmt ógilt sex mánuðum síðar.
- 28. júlí - Thomas Cromwell, áður einn helsti ráðgjafi og bandamaður Hinriks 8. Englandskonungs, líflátin að skipan konungs fyrir landráð.
- 28. júlí - Hinrik 8. gekk að eiga Katrínu Howard, fimmtu eiginkonu sína.
- 27. september - Jesúítareglan, sem Ignatius Loyola hafði stofnað 1534, fékk viðurkenningu páfa.
Fædd
- 3. júní - Karl 2., erkihertogi af Austurríki (d. 1590).
- 26. ágúst - Magnús hertogi af Holtsetalandi og eini konungur Líflands, sonur Kristjáns 3. Danakonungs (d. 1583).
- Sir Francis Drake, breskur sjóliðsforingi, sjóræningi og landkönnuður (d. 1596).
- William Byrd, enskt endurreisnartónskáld (d. 1623).
Dáin
- 28. júlí - Thomas Cromwell, jarl af Essex, enskur stjórnmálamaður, tekinn af lífi (f. um 1485).
- (Sennilega) Tristan da Cunha, portúgalskur landkönnuður (f. um 1460).
- (Sennilega) Johann Georg Faust, þýskur alkemisti (f. 1480).
)