1191
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1191 (MCXCI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Sighvatur Sturluson reisti bú á Staðarhóli.
Fædd
Dáin
- Ormur Jónsson hinn gamli, goðorðsmaður á Svínafelli og síðast munkur á Þverá (f. um 1115).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 14. apríl - Selestínus 3. páfi tók við eftir lát Klemens 3.
- 12. maí - Ríkharður ljónshjarta gekk að eiga Berengaríu af Navarra í Limassol á Kýpur.
- 12. júlí - Þriðja krossferðin: Krossfarar náðu Akkó á sitt vald eftir tveggja ára umsátur.
- 7. september - Þriðja krossferðin: Ríkharður ljónshjarta sigraði Saladín í orrustunni við Arsuf.
- Selestínus páfi krýndi Hinrik 6. keisara hins Heilaga rómverska ríkis.
- Borgin Bern í Sviss var stofnuð.
- Andrés Súnason varð biskup í Hróarskeldu.
Fædd
- 8. febrúar - Jaroslav 2. af Rússlandi (d. 1246).
Dáin
- 27. mars - Klemens 3. páfi.