Fara í innihald

Íhaldsflokkurinn (Kanada)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki flokksins frá 2023.

Íhaldsflokkurinn er hægrisinnaður stjórnmálaflokkur í Kanada sem að hefur verið starfandi síðan árið 2003. Flokkurinn leysti af Íhaldsflokkinn (1867-1942), Framsækna íhaldsflokkinn (1942-2003), Viðreisnarflokkinn (1987-2000) og Bandalagsflokkinn (2000-2003) sem hægristjórnmálaflokkur Kanada. Flokkurinn hefur haft einn forsætisráðherra sem að er Stephen Harper.

Listi yfir formenn Íhaldsflokksins

[breyta | breyta frumkóða]