Fara í innihald

Faith Hill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Faith Hill
Hill árið 2010
Hill árið 2010
Upplýsingar
FæddAudrey Faith Perry
21. september 1967 (1967-09-21) (57 ára)
Ridgeland, Mississippi, BNA
Störf
  • Söngvari
  • leikari
Ár virk1993–í dag
MakiDaniel Hill
(g. 1988; sk. 1994)
Tim McGraw
(g. 1996)
Stefnur
Útgáfufyrirtæki
Vefsíðafaithhill.com

Audrey Faith McGraw (f. 21. september 1967 sem Audrey Faith Perry), betur þekkt sem Faith Hill, er bandarísk söngkona og leikkona. Hill fæddist í Ridgeland, Mississippi og ólst upp í litlum bæ, nálægt höfuðborginni Jackson. Árið 1993 gaf hún út fyrstu breiðskífuna sína, Take Me as I Am. Síðan þá hefur hún orðið ein af vinsælustu sveitasöngvurum allra t��ma og hefur selt yfir 40 milljón hljómplötur. Hún er gift kántrí tónlistarmanninum Tim McGraw, og hafa þau gefið út nokkur lög og eina plötu saman. Hill hefur hlotið verðlaun á borð við Grammy-verðlaun, American Music-verðlaun og Academy of Country Music-verðlaun.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Take Me as I Am (1993)
  • It Matters to Me (1995)
  • Faith (1998)
  • Breathe (1999)
  • Cry (2002)
  • Fireflies (2005)
  • Joy to the World (2008)
  • The Rest of Our Life (með Tim McGraw) (2017)

Safnplötur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Piece of My Heart (1996)
  • There You'll Be (2001)
  • The Hits (2007)
  • Deep Tracks (2016)
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.