Fara í innihald

Cameo-hlutverk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Kameo eða kameo-hlutverk kallast stutt framkoma frægrar manneskju í kvikmynd, leikriti, tölvuleik, eða í sjónvarpi. Oftast kemur frægur leikari, leikstjóri, stjórnmálamaður, íþróttamaður, eða dægurstjarna fram sem hann sjálfur/hún sjálf eða sem skálduð persóna.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.