Fara í innihald

Abu Nuwas

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Abu Nuwas

Abu-Nuwas al-Hasan ben Hani al-Hakami (750810) þekktastur sem Abu-Nuwasarabísku:ابونواس), var þekkt arabískt skáld. Hann fæddist í Ahvaz í Persíu og var af persneskum og arabískum ættum.[1]

Hann er almennt talinn merkasta skáldið á klassískri arabísku en orðspor hans hvílir einkum á drykkjusöngvum sem hann orti og kvæðum um sveinaástir.


Heimildir

  1. Esat Ayyıldız. "Ebû Nuvâs’ın Şarap (Hamriyyât) Şiirleri". Bozok Üniversitesi İlahiyat Fakültesi Dergisi 18 / 18 (2020): 147-173.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.