Fara í innihald

Skype

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 11. janúar 2022 kl. 20:43 eftir Eyddur 6437 (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. janúar 2022 kl. 20:43 eftir Eyddur 6437 (spjall | framlög) (Breytti hvað Skype var til á)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Skype er forrit sem byggist á VoIP-símaþjóni. Forritið var skrifað af höfundum P2P skráardeilingarforritsins Kazaa, Janus Friis og Niklas Zennström.

Hægt er að nota Skype til IP-símasamskipta milli tveggja tölva, eða á milli tölvu og síma.

Skype er til á Windows 7/11, Linux, iOS, Android, MacOS