1471
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1471 (MCDLXXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Krossreið síðari.
- Sveinn spaki Pétursson Skálholtsbiskup veitti Þorleifi Björnssyni hirðstjóra og Ingunni Helgadóttur konu hans aflausn vegna sjö barneigna.
- Fyrsta Hansaskipið kom til Hafnarfjarðar.
Fædd
Dáin
- Jón Pálsson Maríuskáld (f. um 1390).
Erlendis
breyta- 20. maí - Játvarður 4. varð konungur Englands eftir morðið á Hinriki 6.
- 25. ágúst - Sixtus IV kjörinn páfi.
- Kristján 1. Danakonungur beið ósigur fyrir her Svía í orrustunni við Brunkeberg. Þar féll Árni sonur Björns Þorleifssonar hirðstjóra og Ólafar ríku.
- Skotakonungur fékk Hjaltland og Orkneyjar frá Noregskonungi sem veð fyrir ógreiddum heimanmundi og lánum.
- Fyrsta þekkta skylmingahandbókin kom út á Spáni.
Fædd
- 21. maí - Albrecht Dürer, þýskur listmálari (d. 1528).
- 7. október - Friðrik 1. Danakonungur (d. 1533).
Dáin
- Maí - Hinrik 6. Englandskonungur myrtur í Tower of London (f. 1421).
- 26. júlí - Páll II páfi (f. 1418).